en | is
| | | |
Fróðlegt

Skjámyndir

Mynd 1. - Reikningslyklatré sem auðvelt er að bæta í nýjum lyklum.
Mynd 2. - Auðvelt er að stjórna aðgangi starfsmanna í aðgangsstjórnun. Bæði er hægt að stjórna aðgangi með tíma og aðgangi að hluta kerfis eða samtvinna bæði.
Mynd 3. - Auðvelt er að senda afrit af reikningum sem PDF viðhengi beint á skráðan netpóst hjá viðeigandi fyrirtæki eða á einhvern annan umbeðin netpóst.
Mynd 4. - Hægt er að sjá lista yfir söluhæstu starfsmenn, yfir tímabil og einnig má skoða það með tilliti til greiddra og ógreiddra reikninga í sölunni.
Mynd 5. - Hægt er að skoða á fljótlegan máta hve mikið af reikningum er ógreiddir og hve mikið af þeim eru greiddir. Þetta er gott til að fylgjast með því að innheimta sé virk og að greiðslur vegna reikninga séu að berast.
Mynd 6. - Hægt er að flytja inn viðskiptamanna- og lánadrottnaskrá á einfaldan máta inní kerfið.
Mynd 7. - Þegar prófjöfnuðr er skoðaður er hægt að fara með bendil yfir upphæðir og fá upp graf sem sýnirí fljótu bragði hvernig þróun færslna á viðeigandi lykil hefur verið undanfarnar vikur eða mánuði. Þetta er gott að nota til að sjá hvort óvanalega háar eða lágar upphæðir er að ræða á lyklum. Að sjálfsögðu má líka sjá þetta tölulega með því að velja aðgerðina "Skoða".