en | is
| | | |
Fróðlegt

Fyrirtækið

Notando á Íslandi hét áður Logiledger á Íslandi og hefur verið í rekstri frá árinu 2001. Rekstur bókhaldskerfis hefur verið í gangi frá um 2001, en fyrst undir nafni logiledger, svo xbókhald, og nú sem nýjasta afurðin notando. Einnig hefur fyrirtækið þróað sérhæfð stærri kerfi s.s. gámastjórnunarkerfi, samfélagsvef, tellmetwin.com, bílaflotastjórnunarkerfi, og ýmislegt fleira.

Stofnendur fyrirtækisins tóku inn nýja fjárfesta á árinu 2007 til þess að styrkja þróun á bókhaldshugbúnaði félagsins, Notando.is, sem opnaði almennt fyrir notkun í janúar 2009.

Fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Reykjavík en þróunarfélag í Ukraínu.

Notando á Íslandi
Lækjargata 12
101 Reykjavik
Ísland

GSM (Neyðarnúmer): +354 - 898 9951


Kennitala: 531201-5230

VSK nr. 76904