en | is
| | | |

Öll verð eru með VSK.

Vörur Frítt kerfi * Sölureikningar Grunnpakki Grunn+Vefverslun+laun Fullur pakki Fullur pakki m/meiru
Sölureikningar / mánuði 3 35 500 500 2500 10000
Færsluskjöl / mánuði 15 300 1700 1500 1500 10000
Launamenn 1 Ekkert 2 14 20 500
Kerfisnotendur 2 3 3 3 23 35
Launakerfi Innifalið   Innifalið Innifalið Innifalið Innifalið
Fjárhagur Innifalið Innifalið Innifalið Innifalið Innifalið Innifalið
Sölukerfi Innifalið Innifalið Innifalið Innifalið Innifalið Innifalið
Innkaupakerfi Innifalið   Innifalið Innifalið Innifalið Innifalið
Birgðakerfi Innifalið Innifalið Innifalið Innifalið Innifalið Innifalið
Vefverslun Innifalið     Innifalið Innifalið Innifalið
Rafræn skil RSK Innifalið Innifalið Innifalið Innifalið Innifalið Innifalið
Vörur í vefverslun 50 Ekkert 500 1000 5000
Gögn í vefverslun Ekkert 200 Mb 500 Mb 2500 Mb
DNS uppsetning og eigið lén           Innifalið
Símaaðstoð** og einkakennsla***           Innifalið
Sölukerfi fyrir spjaldtölvur Innifalið   Innifalið Innifalið Innifalið Innifalið
Verð
  • 0 kr M/VSK per 1 Mánuð
  • 3310 kr M/VSK per 1 Mánuð
  • 19870 kr M/VSK per 6 Mánuði
  • 9940 kr M/VSK per 3 Mánuði
  • 42000 kr M/VSK per 15 Mánuði
  • 38400 kr M/VSK per 1 Ár
  • 7020 kr M/VSK per 1 Mánuð
  • 20820 kr M/VSK per 3 Mánuði
  • 40320 kr M/VSK per 6 Mánuði
  • 77760 kr M/VSK per 12 Mánuði
  • 8750 kr M/VSK per 1 Mánuð
  • 25910 kr M/VSK per 3 Mánuði
  • 50160 kr M/VSK per 6 Mánuði
  • 95400 kr M/VSK per 12 Mánuði
  • 10320 kr M/VSK per 1 Mánuð
  • 29760 kr M/VSK per 3 Mánuði
  • 57000 kr M/VSK per 6 Mánuði
  • 110400 kr M/VSK per 12 Mánuði
  • 17880 kr M/VSK per 1 Mánuð
  • 54000 kr M/VSK per 3 Mánuði
  • 96000 kr M/VSK per 6 Mánuði
  • 178800 kr M/VSK per 12 Mánuði

* Frítt kerfi er framlag Notando til nýstofnaðra fyrirtækja sem vilja hafa sitt á hreinu. Það er ALVEG frítt að nota Notando fyrir þá sem uppfylla skilyrði um notkun. Eina sem þú þarft að gera er að velja mánaðarlega fría áskrift. Ef þú ferð yfir lágmarksnotkun þarftu hinsvegar að velja áskriftarleið og getur ekki aftur valið fría notkun.
** Símaaðstoð í allt að 30 mínútur á mánuði
*** Inniheldur allt að 3 klst í einkakennslu

Innifalið í grunnkerfi Notando.is

Auðvelda svarið er að þar er ALLT innifalið nema vefverslun og launakerfið er takmarkað við einn launamann. Að öðru leyti er allt sem upp er talið hér að neðan innifalið í grunnkerfinu:

  1. Sölureikningar og pantanir
  2. Innkaupareikningar og pantanir
  3. Vista reikninga sem form til að nota aftur og aftur
  4. Val á ýmsum formum fyrir reikninga
  5. Hægt að setja haus og fót að eigin vali á reikninga
  6. Hægt að setja söluskilmála á reikninga almennt eða per viðskiptavin
  7. Verkefni og deildir (víddir) í eins mikill dýpt og þörf krefur
  8. Fullkomið og mjög auðvelt fjárhagskerfi
  9. Flýtifærslur til að flýta fyrir dagbókarfærslum
  10. Viðskiptamannabókhald
  11. Lánadrottnabókhald
  12. Samningar fyrir þá sem gera eins reikninga eða vísitölu uppfærða reikninga
  13. Birgðakerfi
  14. Vísitöluútreikningar fyrir vöruflokka
  15. Uppskriftir á vörum
  16. Tenging við RSK til að skila staðgreiðslu/VSK og launamiðum
  17. Rafræn tenging við Íslands- og Landsbanka, innlestur á gögnum og sending greiðsluseðla beint úr reikningagerð
  18. Innlestur greiðsluseðla og flutningur beint í dagbók
  19. Innlestur bankafærslna og uppástunga á dagbókarfærslum beint af bankareikningi
  20. Margir gjaldmiðlar
  21. Einn launamaður og allar aðgerði í launakerfi
  22. Auðveld sending reikninga sem PDF viðhengi í netpósti beint til viðskiptavina
  23. Netpóstar innihalda greiðsluslóðir á Borgun til að viðskiptavinir geti greitt beint með korti
  24. “Mælaborð” fyrir reksturinn á upphafssíðu
  25. Kennsla á Youtube og einkakennsla í boði
  26. Allar uppfærslur innifaldar
  27. Frábær aðgangsstjórnun sem gerir þér kleift að veita t.d. starfsmönnum aðgang að einni aðgerð bara á mánudögum, bara yfir sumarið
  28. Ótakmarkaðir notendur að kerfi
  29. Iphone lausn til að stofna viðskiptavini og gefa út reikninga
  30. Rafræn skil til lífeyrissjóða

Það má með sanni segja að LOKSINS bjóðist minni íslenskum fyrirtækjum mjög fullkomið bókhaldskerfi á frábæru verði án óvæntra uppákoma með reikningum. Margir söluaðilar þora ekki að segja verðin á heimasíðu, aðrir segja þau en sleppa að nefna að þjónustusamningur er NAUÐSYNLEGUR ef þú vilt að kerfið fá viðhald til að halda í við breytilegar skattareglur og aðrir eru bara einfaldlega með svo há verð að kerfin eru ókaupanleg.

Ekki láta plata þig í kerfi þar sem árslaunin þín verða hundruðum þúsunda lægri en þú býst við vegna óvæntra og hárra reikninga frá seljanda þíns viðskiptahugbúnaðar. Ef þú þarft sérvinnu hjá okkur rukkum við 7.500 kr + VSK. Mundu að spyrja hvað það kostar hjá öðrum ! En almennt muntu ekki þurfa á slíku að halda enda hugbúnaðurinn okkar með langmest allt innifalið sem þú munt þurfa í þínum rekstri.

Það er ENGINN falinn kostnaður hjá okkur.